Stöðug starfsskilyrði

Ákall iðnaðarins snýst um um eitt og aðeins um eitt. 

Stöðugleika. 

Stöðugleiki snýst um stöðug starfsskilyrði. 

Það er ekki nægilegt að áherslan sé á verðbólgumarkmið eitt.

Draga úr hagvexti.

Auka þarf stöðugleika í gengismálum. 

Hvetja verður til þess að launabreytingar taki meira mið af framleiðni og þróun í útflutningsgreinum. 

Með slíkum stöðugleika væri bætt til muna starfsumhverfi íslensks iðnaðar og íslenskra fyrirtækja.

Almennt til hagsbóta fyrir Ísland.

[email protected]