Stjórnarandstaðan er veikburða

En þessi ríkisstjórn hefur heldur ekki sterkt umboð til breytinga

Stjórnarandstaðan er veikburða

Hver ríkisstjórnaflokkur um sig fékk nefnilega ekki afgerandi kosningu. 

Nú er birt könnun um meðbyr vikugamals fyrsta ráðuneytis Katrínar Jakobsdóttur. 

Nánar:

www.vb.is

www.mbl.is  

www.ruv.is 

www.visir.is 

 

Sjálfstæðisflokkurinn er með 26,4% en fékk 25,2% í kosningunum og færi úr 16 þingsætum í 19.

VG eru með 23,5% en fengu 16,9% í kosningnum og færu úr 11 í 17 þingsæti.

Samfylkingin er með 13,4% en fékk 12,1% í kosningunum og færi úr 5 í 9 þingsæti.

Framsóknarflokkurinn er með 11,3% en fékk 10,7% í kosningunum og færi úr 8 í 9 þingsæti.

Miðflokkurinn er með 7,4% en fékk 10,9% í kosningnum og færi úr 7 í 5 þingsæti.

Píratar eru með 7,7% en fengu 9,2% í kosningnum og færu úr 6 í 5 þingsæti.

Viðreisn er með 4,8% en fékk 6,7% í kosningunum og tapar því 4 þingsætum.

Flokkur fólksins er með 4% en fékk 6,9% í kosningunum og tapar 4 þingsætum. 

 frettastjori@hringbraut.is

 

Nýjast