Stjórnarandstaðan er veikburða

Hver ríkisstjórnaflokkur um sig fékk nefnilega ekki afgerandi kosningu. 

Nú er birt könnun um meðbyr vikugamals fyrsta ráðuneytis Katrínar Jakobsdóttur. 

Nánar:

www.vb.is

www.mbl.is  

www.ruv.is 

www.visir.is 

 

Sjálfstæðisflokkurinn er með 26,4% en fékk 25,2% í kosningunum og færi úr 16 þingsætum í 19.

VG eru með 23,5% en fengu 16,9% í kosningnum og færu úr 11 í 17 þingsæti.

Samfylkingin er með 13,4% en fékk 12,1% í kosningunum og færi úr 5 í 9 þingsæti.

Framsóknarflokkurinn er með 11,3% en fékk 10,7% í kosningunum og færi úr 8 í 9 þingsæti.

Miðflokkurinn er með 7,4% en fékk 10,9% í kosningnum og færi úr 7 í 5 þingsæti.

Píratar eru með 7,7% en fengu 9,2% í kosningnum og færu úr 6 í 5 þingsæti.

Viðreisn er með 4,8% en fékk 6,7% í kosningunum og tapar því 4 þingsætum.

Flokkur fólksins er með 4% en fékk 6,9% í kosningunum og tapar 4 þingsætum. 

 [email protected]