Stjórnarfarið árin 2009 til 2013

Páll Valsson skrifar bók um Jóhönnu Sigurðardóttur

Stjórnarfarið árin 2009 til 2013

Jóhanna Sigurðardóttir fyrrverandi forsætisráðherra og stofnandi Þjóðvaka og formaður Samfylkingarinnar verður viðfangsefni í bók eftir Pál Valsson. Viðskiptablaðið segir frá þessu. Nánar www.vb.is

Jóhanna var félagsmálaráðherra. Og forsætisráðherra fyrst kvenna á Íslandi árið 2009.

Hún var alþingismaður frá 1978 til 2013.

Baráttumál Jóhönnu voru á sviði velferðar - og félagsmála.

Í þessari bók mun án efa koma fram nýstárlegar upplýsingar um klofninginn og átökin á vinstri vængnum. 

frettastjori@hringbraut.is

 

Nýjast