Ekkert annað en þjófnaður

„Þetta er þjófnaður.  Stéttarfélögum á Íslandi er treyst fyrir einu prósenti af öllum launum í landinu. Þessir peningar eru ætlaðir þeim sem klára rétt sinn hjá atvinnurekenda þangað til þeir annað hvort ná sér af veikindum eða slysum eða þeir fara í önnur úrræði. Ef hluti þessara peninga, jafnvel þrjátíu til fjörutíu prósent af þessum peningum er teknir til að reka félögin, þá er verið að stela peningum frá veiku fólki. Það er ekki hægt að kalla þetta neitt annað en þjófnað.“

Þetta sagði Guðmundur Þ. Ragnarsson, þá formaður VM, Félags vélstjóra og málmtæknimanna.

Nánar á

http://www.midjan.is/stela-sjukrasjodum-stettarfelaga/