Staðfest inflúensa

Flensur og pestir - 48. vika 2017

Staðfest inflúensa

Inflúensa af stofni A hefur verið staðfest á veirfræðideild Landspítala. 

Hluti þeirra sem hafa veikst eru ferðamenn sem smituðust í útlöndum. 

Einnig hafa menn smitast hér á landi. 

Enn sem komið er hefur ekki greinst inflúensa af stofni B. 

Nánar www.landlaeknir.is

frettastjori@hringbraut.is  

Nýjast