Spáð 2,0% ársverðbólgu í júlí

Samkvæmt Hagfræðideild Landsbanka Íslands

Spáð 2,0% ársverðbólgu í júlí

Krónan hefur veikst nokkuð gagnvart gjaldmiðlum helstu viðskiptalanda Íslands frá byrjun júní eftir að verð á evru fór tímabundið undir 110 krónur og Bandaríkjadalur fór undir 100 krónur.

Nánar www.landsbankinn.is

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast