Spá um óbreytta vísitölu

Morgunkorn Íslandssbanka birtir spá sína um VNV í nóvember

Spá um óbreytta vísitölu

Morgunkornið spáir því að vístitala neysluverðs - VNV - verði óbreytt. 

Miðað við þá spá verður tólf mánaða verðbólga einnig óbreytt í 1,9 prósenti í nóvember.

Verðbólguhorfur hafa því lítið breyst.

frettastjori@hringrbaut.is  

Nýjast