Skuldaleiðréttingin var vond

Brynhildur Pétursdóttir, þingflokksformaður Bjartrar framtíðar, sem hefur ákveðið að vera ekki aftur í kjöru til Alþingis, segist vona að Björt framtíð nái yfir lágmarkið í komandi kosningum og haldi því áfram að starfa á Alþingi.

Brynhildur segir flokkinn eiga erindi á þing og vonast eftir að framhald verði á starfi hans þar.

Brynhildur segir Bjarta framtíð ekki aðeins hafa einn flokka verið á rauða takkanum við búvörusamningana. „Við voru líka á móti skuldaleiðréttingunni. Þá var illa farið með almanna fé.“

Brynhildur Pétursdóttir er meðal gesta í Þjóðbraut í kvöld.