Skulda­bréfa­út­boði wow air lokið

Skulda­bréfa­út­boði WOW air lauk í dag og nem­ur stærð skulda­bréfa­flokks­ins 60 millj­ón­um evra. Þar af hafa 50 millj­ón­ir evra þegar verið seld­ar og 10 millj­ón­ir sem verða seld­ar fjár­fest­um í fram­hald­inu. Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu frá fé­lag­inu.

Pareto Secu­rities hef­ur fyr­ir hönd WOW air um­sjón með skulda­bréfa­út­boðinu ásamt Arctica Fin­ance. Bréf­in verða gef­in út með ra­f­ræn­um hætti í Vær­dipap­ir­sentra­len ASA í Nor­egi og verða í kjöl­farið skráð til viðskipta í Nas­daq kaup­höll­inni í Stokk­hólmi. Þátt­tak­end­ur voru bæði inn­lend­ir og er­lend­ir fjár­fest­ar.

WOW air hef­ur jafn­framt ráðið Ari­on banka og Arctica Fin­ance til að hefja und­ir­bún­ing að skrán­ingu hluta­bréfa fé­lags­ins inn­an 12-18 mánaða, bæði hér­lend­is og er­lend­is.

 

Nánar á mbl.is