Sjálfstæðissinnar í Evrópumálum

Fyrirskipanir ESB hér á landi valda tjóni

Sjálfstæðissinnar í Evrópumálum

Á vefnum www.heimssyn.blog.is  er að finna færslu um búvörudóm EFTA dómstólsins.

"Fyrirskipanir ESB hér á landi í gegnum EES-samninginn geta valdið íslenskum landbúnaði miklu tjóni og ógnað bæði lýðheilsu og búfjárheilsu að mati Bændasamtaka Íslands.  Nái þetta fram að ganga er hætt við að hingað verði fluttar hormóna- og sýklalyfjafylltar landbúnaðarafurðir í stórum stíl frá Mið - Suður - og austur Evrópu.  Viljum við það?" 

 

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast