Segir sig úr vg: „kornið sem fyllir mælinn“

Ey­rún Ey­þórs­dóttir, fyrr­verandi vara­þing­maður Vinstri grænna, hefur sagt sig úr flokknum. Á­stæðuna segir hún vera laga­frum­varp sem Sig­ríður Á. Ander­sen, fyrr­verandi dóms­mála­ráð­herra í ríkis­stjórn Sjálf­stæðis­flokksins, Vinstri grænna og Fram­sóknar, lagði fram um ný­verið um þrengingu á­kvæðis al­mennra hegningar­laga um hatur­s­orð­ræðu. 

Frum­varpinu er ætlað að bæta við á­kvæði 233. gr. a. innan al­mennra hegningar­laga, um hatur­s­orð­ræðu, að hátt­semin þurfi að vera til þess fallin „að hvetja til eða kynda undir hatri, of­beldi eða mis­munun“. 

Nánar á

https://www.frettabladid.is/frettir/segir-sig-ur-vg-korni-sem-fyllir-maelinn