Heldur vöxtum óbreyttum

Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar SÍ verður kynnt á miðvikudag 15.október

Heldur vöxtum óbreyttum

Búist er við að bakinn haldi vöxtum óbreyttum.  En bankinn hefur lækkað vesxti um 1,5% síðan núverandi vaxtalækkun hósft í ágúst 2016.

Seðlabankar Bandaríkjanna og Stóra-Bretlands hafa báðir hækkað vexti nýverið.  Hér á landi hafa stýrivextir verið talsvert hætti en á öðrum efnahagssvæðum.  

Nánar á www.landsbankinn.is

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast