Seðlabank­inn hafi „beðið af­hroð“

„Með þess­um dómi lýk­ur end­an­lega tæp­lega sjö ára aðför Seðlabank­ans á hend­ur Sam­herja. Öllum full­yrðing­um og sök­un­um Seðlabank­ans á hend­ur Sam­herja og starfs­fólki okk­ar hef­ur verið hnekkt og bank­inn beðið af­hroð,“ skrifa þeir Þor­steinn Már Bald­vins­son og Kristján Vil­helms­son, stjórn­end­ur Sam­herja, í tölvu­pósti til starfs­manna fyr­ir­tæk­is­ins.

Þeir þakka starfs­mönn­um fyr­ir að hafa aldrei misst trúna á sig og það að þeir hafi lagt sig fram við að vinna störf sín í sam­ræmi við lög og regl­ur.

Nánar á

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2018/11/08/sedlabankinn_hafi_bedid_afhrod/