Samfylkingin ekki mælst stærri frá árinu 2014

Sam­fylk­ingin mælist með 19,3 pró­sent fylgi sam­kvæmt nýj­ustu könnun Gallup, sem gert er grein fyrir á vef RÚV í dag. Það er mesta fylgi sem flokk­ur­inn hefur mælst með frá því í des­em­ber 2014, þegar fylgi flokks­ins mæld­ist 20,3 pró­sent.

Í nýj­ustu könn­un­inni munar ein­ungis 3,4 pró­sentu­stigum á Sam­fylk­ingu og Sjálf­stæð­is­flokki, sem mælist sem fyrr stærsti flokkur lands­ins. Fylgi hans mælist nú 22,7 pró­sent og hefur ekki mælst lægra á kjör­tíma­bil­inu í könn­un­um.

Nánar á

https://kjarninn.is/skyring/2018-09-03-samfylkingin-ekki-maelst-staerri-fra-arinu-2014/