Sak­ar bryn­dísi um hroka

Kristján Þórður Snæ­bjarn­ar­son, formaður Rafiðnaðarsam­bands Íslands, seg­ir að um­mæli Bryn­dís­ar Har­alds­dótt­ur, þing­manns Sjálf­stæðis­flokks­ins, sýni mik­inn hroka. Bryn­dís sagði á Þing­völl­um á K100 í morg­un að for­ysta verka­lýðsfé­laga stýri ekki land­inu.

Bryn­dís sagði að for­ysta verka­lýðsfé­lag­anna væri fyrst og fremst kjör­in til að semja um kjör á markaði við sína viðsemj­end­ur; Sam­tök at­vinnu­lífs­ins en ekki ríkið. Þetta sagði Bryn­dís þegar talið barst að til­lög­um ASÍ og Indriða Þor­láks­son­ar um fjölg­un skattþrepa sem lausn á kjara­deil­unni.

Nánar á

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/02/17/sakar_bryndisi_um_hroka/