Röggsöm bresk ríkisstjórn

Í morgun segja breskir fjölmiðlar frá því að Theresa May forsætisráðherra Stóra-Bretlands tilkynni miðvikudaginn 29.mars nk gangsetningu Brexit sem er tilkynning er útgöngu landsins úr Evrópusambandinu (ESB) og að sama dag rjúfi hún þing. Kosið yrði til þingsins fimmtudaginn 4.maí nk.

Um breska parliamentið má segja að þrjú meginhlutverk þess eru að setja lög og ráðstafa tekjum ríkisins og gagnrýna og hafa hemil á ríkisstjórninni. Síðasta atriðið er á margan hátt \"lífrænasta\" verk þingsins og er það að mestu bundið við neðri deild eins og deilurnar um Brexit eða útgönguna úr Evrópusambandin sýna best.

Enda eiga stjórnmálaflokkar Stóra-Bretlands sérstökum stjórnskipulegum hlutverkum að gegna. Allt breska kerfið gengur því aðeins skrykkjalaust að þeir geri það og því gleymir ekki nokkur þingmaður hvar í flokki sem hann stendur. Einstaka menn og smá-hópar gera uppsteit gegn Theresa May vegna Brexit. Þingrof er einföld lausn.

Nánar www.express.co.uk