Ritstjóri moggans grípur til varnar fyrir trump

Ritstjóri Morgunblaðsins, grípur til varnar fyrir Donald Trump Bandaríkjaforseta í ritstjórnargrein í blaðinu í dag. Hann segir sigur demókrata í þingkosningum ekki athyglisverðan í sögulegum skilningi og að flokkurinn hafi flæmt frá sér kjósendur með því að láta rannsaka ásakanir um að  dómaraefni hafi framið kynferðisbrot.

Demókratar náðu meirihluta í fulltrúadeild Bandaríkjaþings í kosningunum sem fram fóru á þriðjudaginn. Í öldungardeildinni bættu repúblikanar við sig þremur sætum, þrátt fyrir að hafa fengið 13 milljónum færri atkvæði en demókratar. Ástæðan er að hvert ríki fær tvo öldungardeildarþingmenn, óháð mannfjölda.

Nánar á

https://stundin.is/grein/7789/