„Ríkisstjórnin er að missa tökin á efnahagslífinu“

Visir.is er með þessa frétt

„Ríkisstjórnin er að missa tökin á efnahagslífinu“

Svo virðist vera sem að það sé samhljóða álit verkalýðshreyfingarinnar og atvinnurekenda að stýrivaxtahækkun Seðlabankans í morgun hafi verið afleikur.


Peningastefnunefnd bankans greindi frá því morgun að meginvextir bankans yrðu hækkaðir um 0,25 prósentustig og eru þeir nú 4,5 prósent. Meðal þess sem fram kom í rökstuðningi nefndarinnar var að útlit sé fyrir að verðbólga haldi áfram að aukast og verðbólguvæntingar sömuleiðis. „Haldi verðbólguvæntingar áfram að hækka og festist í sessi umfram markmið mun það kalla á harðara taumhald peningastefnunnar,“ sagði í rökstuðningnum.

Nánar á

http://www.visir.is/g/2018181109130

Nýjast