Ríkisoddvitafundur í brussel

Forsætisráðherra Íslands fundaði í Brussel í Belgiu með aðalframkvæmdastjóra Atlantshafsbandalagsins (NATO) hinn 26.5.sl. Forsætisráðherra hafði það að segja um tvíhliða fund þeirra að það kom fram í máli aðalframkvæmdastjórans að framlög Íslands og þátttaka í gegnum tíðina eru mikils metin. Aðalframkvæmdastjórinn lagði áherslu á mikilvægi forystu Íslands í jafnréttismálum innan bandalagsins. Á ríkisoddvitafundinum var annars rætt um þróun öryggismála og aukin varnarviðbúnað NATO ríkjanna og einkum og sér í lagi um framlög NATO ríkja til öryggis- og varnarmála.

rtá