Ræður mannshugurinn við loftslagsbreytingar? andri snær hjá lindu blöndal í 21 í kvöld

Á næstu hundrað árum verða grundvallarbreytingar á eðli vatns á jörðinni, jöklar bráðna, yfirborð hafsins rísa – Þetta snertir allt líf á jörðinni.

Hvernig getum við talað um jafn flókin vísindi og loftslagsbreytingar og það sem ógnar öllu lífríki jarðar?  Ein stærsta spurningIN er: Ráðum við við nýjan veruleika? ræður mannhugurinn við þetta? Málefni af slíkri stærðargráðu sem við höfum aldrei fyrr staðið andspænis. Þetta er meðal þess sem lesa má í nýrri bók Andra Snæs Magnasonar

Andri Snær, rithöfundur mætir til Lindu Blöndal í kvöld í þættinum 21 og ræðir um nýja bók sína UM TÍMANN OG VATNIÐ