Pistlar
Sunnudagur 12. apríl 2020
Jón Þórisson skrifar

Siðir

Á morgun, páska­­dag, minnast kristnir menn um tvö þúsund ára gamalla at­burða þegar Jesús, sem dáið hafði á krossinum, reis upp frá dauða sínum. Sigur lífsins er inn­­tak þeirrar sögu sem á alltaf við en kannski sér­­stak­­lega nú þegar við glímum við tíma­bundna ógn sem fáu eirir og ó­­þarft að rekja þau ó­­­sköp öll.

Forsíða

Beðið fyrir vinum í mannlausri kirkju

Páskar á tímum kólerunnar

Föstudagur 10. apríl 2020
Forsíða

Læknisvottorð verða hin nýju vegabréf

Ég tel að það blasi við að þjóðir heims muni takmarka ferðalög til og frá sínum löndum, til að forðast að Kórónufaraldurinn taki sig upp aftur þegar búið verður að vinna bug á honum.

Fimmtudagur 9. apríl 2020
Forsíða

Heima

Al­manna­varnir hvetja þjóðina til að vera heima um þessa páska. Þessi skila­boð eru í­trekuð á hressi­legan hátt í mynd­bandi sem slegið hefur í gegn en þar syngja söngvarar á­samt þrí­eykinu góða Ölmu, Víði og Þór­ólfi lagið Ferðumst innan­­húss.

Forsíða

Er seðlabankastjóri að falla á fyrsta prófinu?

Í lögum um Seðla­banka Ís­lands, 1. gr., segir: „Seðla­banki Ís­lands er sjálf­stæð stofnun í eigu ríkisins“. Í 2. gr. segir: „Að­setur og varnar­þing Seðla­banka Ís­lands er í Reykja­vík. Í 3. gr., sem eru sú fyrsta um mark­mið og til­gang bankans, segir: „Megin­mark­mið Seðla­banka Ís­lands er að stuðla að stöðugu verð­lagi.“

Þriðjudagur 7. apríl 2020
Forsíða

Vesa­lingur sem stefnir öllu í voða

Það var sér­kenni­leg fegurð í því að sjá æðru­laust hjúkrunar­fólk streyma út úr þyrlunni á Ísa­fjarðar­flug­velli í gær með grímur og alles, reiðu­búin til að leggja á sig allt sem þarf til að lið­sinna fólki í nauð.

Vilhjálmur Birgisson skrifar

Sækir að mér kaldur hrollur

Það sækir að mér kaldur hrollur yfir því graf­alvar­lega á­standi sem launa­fólk á ís­lenskum vinnu­markaði stendur nú frammi fyrir vegna Kórónu­far­aldursins

Mánudagur 6. apríl 2020
Ásmundur Alma Guðjónsson skrifar

Þetta er trauma

Mér finnst mikil­vægt að höfum það constantly í huga að það er bara allt í lagi að við eigum svo­lítið erfitt með að höndla á­standið í heiminum í dag.

Gunnhildur Fríða Hallgrímsdóttir skrifar

Hvað ef við myndum bregðast við ham­fara­hlýnun af sama krafti?

Ert þú kannski sitjandi heima að lesa fréttir og finnst eins og að heimurinn sé að farast og að allt sé að fara á versta veg vegna CO­VID-19? Líður þér eins og þú getir ekki gert neitt við vandanum á meðan þú horfir á vanda­­málið stækka og stækka? Þannig líður mörgum vegna ham­fara­hlýnunar.

Sunnudagur 5. apríl 2020
Forsíða

Manns gaman

Konungs­bók Eddu­kvæða er ger­semi og þar er geymdur gim­steinn. Í Háva­málum er að finna lífs­speki – hvers­dags­legar ráð­leggingar og há­speki. Háva­mál hafa fylgt okkur í gegnum aldir og margar af hendingunum lifað góðu lífi með þjóðinni og hún gripið til þeirra við ýmis til­efni.