Pistlar
Fimmtudagur 16. júlí 2020
Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar

Á móti strætó

Föstudagur 22. maí 2020
Vilhjálmur Birgisson skrifar

Hvaða rugl er þetta?

Ég skal fús­lega viður­kenna að ég skil ekki orð for­seta ASÍ í fréttum á RÚV í gær, um að Lífs­kjara­samningurinn hafi verðið mjög hóf­samir, ég skal hins vegar fús­lega viður­kenna að þeir voru hóf­legir fyrir tekju­hæstu hópana. Á­stæðan var að í Lífs­kjara­samningum var horfið frá því að semja um prósentu­hækkanir í stað þess var ein­göngu samið um krónu­tölu­hækkanir og ekki bara það heldur fékk tekju­lægsta fólkið á vinnu­markaði hærri krónu­tölu­hækkanir, en fólk sem ekki tekur laun eftir launa­töxtum.

Þriðjudagur 5. maí 2020
Ögmundur Jónasson skrifar

VINIR KVADDIR

Mánudagur 4. maí 2020
Björn Birgisson skrifar

Skrif úr gler­húsi

Sá um helgina nokkuð vitnað til Reykja­víkur­bréfs Davíðs Odds­sonar þar sem hann gerir lítið úr þeim tug­þúsundum landa sinna sem tóku þátt í Bús­á­halda­byltingunni - níðir það fólk niður með sínu hæðnis­blandaða og hefni- og haturs­fulla orða­lagi.

Föstudagur 1. maí 2020
Ole Anton Bieltvedt skrifar

Uppsagnaalda í boði ríkisstjórnar

Undir­ritaður hefur nokkuð fylgzt með þróun mála í Evrópu og vestan hafs, hvað varðar að­gerðir stjórn­valda til varnar efna­hag og af­komu fyrir­tækja og laun­þega - al­mennings - gegn þeim vanda - eyði­leggingu og niður­rifi efna­hags­kerfa - sem Co­vid-19 veldur.

Miðvikudagur 29. apríl 2020
Forsíða

Ekki sakfella nema hægt sé að haka við öll þessi atriði

Við Ís­lendingar teljum okkur búa í réttar­ríki. Út­verðir þess í okkar skipu­lagi eru stofnanir sem við höfum komið upp og eiga að tryggja að þetta orð hafi efnis­legt inni­hald þegar á það reynir. Þetta eru dóm­stólar. Í refsi­málum er það megin­hlut­verk þeirra að tryggja réttar­öryggi þeirra borgara sem sökum eru bornir. Þetta er göfugt hlut­verk, þó að stundum kunni það að verða van­þakk­látt. Á­stæða þess er þá oft sú að margir aðrir borgarar verða svo upp­teknir af hug­lægum per­sónu­legum skoðunum sínum á sak­borningnum og brotinu, sem hann var sakaður um, að þeir skeyta ekki um hvernig sak­felling horfi við reglum réttar­ríkisins.