Pistlar

Brynjar þekki ekki söguna.

Út af Kumbaravogi – inn á, eitthvað ...

Nú berast þau tíðindi að loka eigi dvalar- og hjúkrunarheimilinu á Kumbaravogi. Hér verður ekki tekin afstaða til þess hvort sú lokun sé réttmæt, sá sem hér heldur um penna hefur ekki forsendur til þess að meta það.

Hverjum eru breytingar til frjálsræðis að þakka?

Nokkurar umræður urðu til í spjallhópi í framhaldi af pistli á Hringbraut um Hönnu Birnu og hennar hugsanlegu endurkomu eða “ afturgöngu í pólitík “ eins og pistillinn orðaði það.

Hvað er að vera tryggður?

Það er ótrúlega oft spurt út í bláinn í umræðum milli manna ertu tryggður? Það er eins og að spyrja áttu vatn eða salt heima hjá þér í eldhúsinu eða eitthvað svipað. Líklega er svarið í flestum tilfellum já, en svarar það spurningunni? Ég á salt til að setja í grautinn en ég á ekki nógu mikið til að salta bílaplanið þar sem ég legg bílnum mínum. Spurningin er ekki hvort ég eigi það heldur hvort ég eigi salt fyrir ákveðið verkefni.

Að setja upp hillur með kött sér við hlið ...

Þessi pistill er skrifaður í hjáverkum. Ég er að setja upp hillur – fyrir bækur (að sjálfsögðu) – og er því alls ekki að skrifa þennan pistil. Nema ...

Alþjóðlegur dagur mannréttinda er 10. desember

Ég ætla að láta það vera að minnast á mannréttindi í hinum stóra heimi, útlöndin. En aðeins minnast á mannréttindi hér heima - eða örlítið brot af því sem við köllum mannréttindi, og þó ekki

Vandi er um ...

Nú er uppi mikill vandi. Áttu að taka afstöðu með Jóni Steinari Gunnlaugssyni sem er verjandi sjálfs Péturs Gunnlaugssonar og þar utan vinur Davíðs Oddssonar og þá um leið Mogunblaðsins sem þú aldrei lest

Dóttir mín kennarinn

Dóttir mín er mjög hugmyndarík og góðhjörtuð ung dama. Í gær þegar ég fór að versla í matinn þá bað hún um að fá að kaupa blómvönd handa nágrannakonu okkar. ,,Ha af hverju?” spurði ég meðan hún var að skoða vendina og velja þann sem henni fannst fallegastur. Ég fékk það svar að nágrannakona mín væri svo góð við hana, hún gaf henni snarl þegar hún var læst úti og leyfði henni að hringja. Þetta fannst mér yndisleg hugmynd, svo hún fékk vöndinn og fór með hann yfir til nágrannakonunar.

Ekki bæði sleppt og haldið

Á dögunum spurði Sigurjón Magnús Egilsson þeirrar sjálfsögðu spurningar í ógeðslega Brúneggjamálinu, hvort verslunin bæri enga ábyrgð?

Svartur föstudagur

Elsku mamma – ég vona að bréf þetta hitti þig heila

Stóra fléttan

Hanif og Jónína á degi íslenskrar tungu

Má freki karlinn nú allt?

Óttist eigi

Er tækifærið núna?

Stjórnarmyndunaramboðið

Atvinnulífið færir okkur góðærið

Taktu kosningaprófið – og troddu því upp í ...

Miðju stjórn eða vinstri stjórn

Tækifæri sem ekki er víst að komi aftur í bráð