Pistlar

Þversagnir í samfélaginu.

Sem hjúkrunarfræðingur þá hugsa ég mikið um forvarnir. Forvarnir nýtum við til að koma í veg fyrir vágesti. Ein af okkar sterkustu forvörnum gegn sjúkdómum og öðrum heilsufarskvillum er hreyfing. Ekki aðeins það að hreyfing stuðlar að heilbrigðum líkama og sál, þá eru þau ungmenni sem stunda reglulega hreyfingu ólíklegri en önnur til að byrja að neyta áfengis og annarra vímuefna.

Frábær læknishjálp

Á yngri árum mínum þótti það hálfgerður brandari að segja að maður ætti, ef Guð lofaði, að komast á eftirlaun árið 2001. Og þá er það í alvörunni furðuefni að vera uppi á öðrum tug 21. aldarinar og það á ég, krabbameinssjúklingur á batavegi , vissulega góðum læknum og heilbrigðisþjónustu að þakka

Hverjum eru breytingar til frjálsræðis að þakka?

Nokkurar umræður urðu til í spjallhópi í framhaldi af pistli á Hringbraut um Hönnu Birnu og hennar hugsanlegu endurkomu eða “ afturgöngu í pólitík “ eins og pistillinn orðaði það.

Hvað er að vera tryggður?

Það er ótrúlega oft spurt út í bláinn í umræðum milli manna ertu tryggður? Það er eins og að spyrja áttu vatn eða salt heima hjá þér í eldhúsinu eða eitthvað svipað. Líklega er svarið í flestum tilfellum já, en svarar það spurningunni? Ég á salt til að setja í grautinn en ég á ekki nógu mikið til að salta bílaplanið þar sem ég legg bílnum mínum. Spurningin er ekki hvort ég eigi það heldur hvort ég eigi salt fyrir ákveðið verkefni.

Miðju stjórn eða vinstri stjórn

Tækifæri sem ekki er víst að komi aftur í bráð

Björt framtíð yfirgefur miðjuna

Þrjár blokkir með nýrri kjölfestu á miðjunni

Framsókn færir Rússum neitunarvald

Aðeins þrír flokkar vilja ræða umbreytingar

Framsókn snýr til baka

Róttækasta hugmyndin í kosningabaráttunni

Hvar ætlar Ísland að vera?

Lýðræði og alþjóðasamvinna

Stærsti minnihluti ræður för

Fáum við gömlu Framsókn aftur?

Gleymt viðfangsefni

Ný framboð hafa málefnaleg áhrif í öðrum flokkum

Viðmótsblíða án nýrrar hugsunar

Forsætisráðherra rær einn á báti