Píratar tapa fylgi

VG enn með mest fylgi

Píratar tapa fylgi

Ný könnun Fréttablaðsins og Stöðvar 2 og Vísis er kynnt í dag.

Könnunin byggir á lagskiptu úrtaki. Hringt var í 1.322 manns.

Það náðist í 804. Spurt var: "Hvað flokk er líklegast að þú myndir kjósa? 

Alls tóku 66% aðspurðra afstöðu. En 10% sögðust ekki kjósa eða skila auðu. Og 13% eru óákveðin. Og tæp 11% svörðu ekki.

Þeir þrír stærstu í þessari röð eru: VG sem fær 29,9%. Sjálfstæðisflokkurinn sem fær 22,2%. Miðflokkurinn sem fær fær 9,2%.

Píratar fá 8,5% en Samfylkingin fær 8,3%.

Framsóknarflokkurinn fær 7,1%. Flokkur fólksins fær 6,1%

Björt framtíð fær 3,6%. Viðreisn fær 3,3%.  

Þessi könnun er líkast til staðfesting á könnun sem Morgunblaðið lét gera.  

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast