Pen Duick IV við Íslands strendur

4ra ára umhverfisvitundar verkefni

Pen Duick IV við Íslands strendur

Pen Duick sjötti er einn frægasti bátur frakklands sem siglt hefur hringinn í kringum heiminn 13 eða 14 sinnum.

Snædís hitti Marie Tabarly erfði bát föður sinn sem var einn frægasti siglingamaður allra tíma Eric Tabarly. Marie hefur það markmið að tengja mismunandi áhrifavalda og listafólk saman og tengja þau við náttúruna og skapa á þann hátt umhverfisvitund. 

Áhöfnin tekur nú stefnuna á vestfirði þar sem þau ætla að spila tónlist fyrir hvali. 

Nýjast