Ostafrumvarpið drepið í nótt


Þær breytingar ganga í berhögg við meintan vilja Alþingis og atvinnuveganefndar á sínum tíma og stangast raunar einnig á við það sem meirihluti þeirrar nefndar lagði til nokkrum klukkutímum fyrir breytingarnar í gær.

Félag Atvinnurekenda fullyrðir að Jón Gunnarsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi formaður atvinnuveganefndar, telji að vilji þingsins hafi verið skýr í málinu. Annað var heldur ekki að heyra á landbúnaðarráðherra og fleiri stjórnarþingmönnum í gærkvöld.

Nánar á visir.is;


http://www.visir.is/g/2018180619458/makalaus-2ja-ara-saga-ostafrumvarpsins-sem-sigmundur-david-drap-i-nott