Öllum Víðisbúðum lokað

Mbl.is segir frá:

Öllum Víðisbúðum lokað

Öllum Víðis­versl­un­um hef­ur verið lokað, segir í frétt mbl.is. Þar segir að hins vegar fáist eng­in svör fást frá stjórn­end­um fyr­ir­tæk­is­ins og því óljóst hvort fyrirtækið sé gjaldþrota en í gluggum búðarinnar segir að lokað sé vegna breytinga. Eitthvað hefur borið á vanskilum en núna liggja á ann­an tug millj­óna í ferskri mat­vöru und­ir skemmd­um í lokuðu búðunum. Starfsfólk hefur fengið greidd laun en í fréttinni segir að það hafi haft samband við  VR stéttarfélag sitt til að spyrjast fyrir um hvað sé í gangi. VR hefur ekki fengið nein svör þegar spurst var fyrir um hvers eðlis lokunin væri.

 

 

Nýjast