Olíuleit

Fyrsta útboð frá 2008

Olíuleit

Nýtt útboð á leyfum til olíkuleitar vekjur áhuga Beijing.

Stjórnvöld í Færeyjum tilkynna nýtt útboð á leyfum til olíuleitar í efnhagslögsögu Færeyja. Þetta er fyrsta útboðið frá árinu 2008. Sérfræðingar segja það aðeins tímaspursmál hvenær olía finnst í vinnnanlegu magni í lögsögu Færeyja. Markviss olíuleit hófst ekki fyrr enn árið 2002.

Níu tilraunaborholur skila ekki neinu. Nema mikilli þekkingu og það eitt og sér er verðmætt. Í Færeyjum eru menn sannfærðir um að næga olíu og gnógt af  jarðgasi sé að finna í kringum Færeyjar - nóg til að hægt sé að vinna þessi kolvetni með arðbærum hætti.

Í Kína er áhugi fyrir samvinnu við Grænland og Ísland og Færeyjar um leit að kolvetni í efnhagslögsögu þessara ríkja. Því hafa stjórnvöld í Beijing enn sem fyrr augastað á áformum Færeyja um nýtt útboð á leyfum til olíuleitar. Líkur eru á að aftur fari af stað umræða um aðstöðu Kína á Íslandi. 

Nánar www.bbc.com  www.bloomberg.com   

Nýjast