Öld einmanaleikans og hátíðarnar

MAN í umsjón Björk Eiðsdóttur og Auðar Húnfjörð er frumsýndur Kl.20 í kvöld. 

Sigríður Eyrún og Karl Olgeirsson kíkja í jólalegt spjall og flytja nýtt jólalag þeirra. Ásdís Rán ræðir nýju bókina sína og ástæðu þess að hún ákvað að skrifa hana. Valgerður Halldórsdóttir hjá Stjúptengsl ræðir hátíðarhöld í stjúpfjölskyldum og Þorsteinn Guðmundsson og Esther Ágústsdóttir verkefnastjórar hjá Bataskólanum ræða m.a Öld einmanaleikans.