Ný stjórn bankasýslu ríkisins

Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra hefur skipað nýja stjórn Bankasýslu ríkisins.

Í stjórninni sitja Lárus L. Blöndal hæstaréttarlögmaður sem er formaður stjórnarinnar.

Margrét Kristmannsdóttir framkvæmdastjóri Pfaff og er hún varaformaður.

Einnig er í stjórninni Almar Guðmundsson en hann fyrrum framkvæmdastjóri Samtaka iðnaðarins (SI). 

Ný stjórn Bankasýslu ríkisins kann að taka á umdeildum atriðum í rekstri bankasýslunnar eins og fjallað hefur verið um hér á Hringbraut og lesa má um í meðfylgjandi pistlum frá því fyrr í sumar.

 

Nánar:  

ww.hringbraut.is/frettir/category/10/bankasyslan-er-heil-stofnun-utan-um-fjogur-hlutabref  

www.hringbraut.is/frettir/category/10/forstjori-bankasyslu-med-tvofold-laun-sedlabankastjora

 

[email protected]