Novator selur eignarhlut

Novator fjárfestingafélag selur helming hlutar síns í pólska fjaskiptafélaginu Play

Novator selur eignarhlut

Björgólfur Thor Björgólfsson og Novator fjárfestingafélag í hans eigu ásamt gríska fjárfestingafélaginu Tollerton áforma að selj 48,6% hlutafjár í fjarskiptafélaginu Play. Andvirði sölunnar telst um sextíu og einn milljarður króna. Útboð á hlut Novator og Tollerton fer fram í kauphöllinni í Varsjá í Póllandi.

Nánar www.bloomberg.com

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast