Mynd dagsins: Spá fyrir sumardaginn fyrsta! „Í alvörunni?“

Mynd dagsins: Spá fyrir sumardaginn fyrsta! „Í alvörunni?“

„Hér fyrir ofan getur að líta spákortið fyrir sumardaginn fyrsta – það er hinn daginn. Þetta árið verða engir brandarar um sumardaginn frysta eða speki um að frjósi milli vetrar og sumars.“

Þetta segir Egill Helgason í stuttum pistli á Eyjunni og bætir við:

„Ef spáin gengur eftir – ætli hafi nokkurn tíma verið einmuna veðurblíða á þessum séríslenska og ofurbjartsýna hátíðisdegi? Ég man aðallega eftir honum, allt frá barnsaldri, með kulda og næðingi og frosti í jörðu.“ Þá segir Egill þegar hann deilir fréttinni: „Í alvörunni?“

Nýjast