Mynd dagsins: kalli í pelsinum setur upp hlið og bannar gangandi umferð

Karl Steingrímsson, eða Kalli í Pelsinum eins og hann er oftast kallaður, hefur sett upp skilti við Vesturgötu í miðbæ Reykjavíkur þar sem hann bannar alla gangandi umferð.

Þetta er brot úr frétt Fréttablaðsins. Smelltu hér til að lesa hana í heild sinni.

Tröppur sem liggja frá Vesturgötu niður að Tryggvagötu í Grófina og voru áður færar gangandi vegfarendum eru nú lokaðar með grindverki.

Hann segist í samtali við Fréttablaðið vera í fullum rétti enda sé engin kvöð í deiliskipulagi um að fólki sé heimilt að ganga um svæðið en Karl er eigandi lóðarinnar og rekur Black Pearl lúxusíbúðahótel á henni.

Þetta er brot úr frétt Fréttablaðsins. Smelltu hér til að lesa hana í heild sinni.