Milljarða fyrirheit

Þó að hver kosningabarátta hafi sín sérkenni má ætla að líkt og fyrri ár verði fylgt gamalkunnu stefi. Það verður að teljast ólíklegt að dregið verði úr loforðum á næstu vikum. Líklega fremur að bætt verði í.

Standi vilji framboða til þess að veita aukna fjármuni til þarfra verkefna liggur í augum uppi að það þarf að breyta forgangsröðun við útdeilingu skattfjár sem þegar er innheimt af landsmönnum.

Nær hvergi í meira mæli í hinum vestræna heimi skrifar Ásdís Krisjánsdóttir forstöðumaður efnhagssviðs SA í grein sem er að finna á vefnum ww.sa.is

Ásdís bætir við að tölulegar staðreyndir segja að á Íslandi er tekjujöfnuður einn sá mesti meðal þróðaðra ríkja.

Þá er skattheimta og ríkisútgjöld hvergi hærri en á Íslandi bætir Ásdís við.

[email protected]