Mestar fjármagnstekjur á hvern íbúa í garðabæ og á seltjarnarnesi

Fjár­magnstekjur eru að með­al­tali lang­hæstar í Garðabæ og á Sel­tjarn­ar­nesi, þegar skoðuð er skipt­ing þeirra innan fjöl­menn­ustu sveit­ar­fé­laga lands­ins. Á árinu 2017 hafði hver Íslend­ingur að með­al­tali 626 þús­und krónur í fjár­magnstekj­ur.

Með­al­tal slíkra tekna á Sel­tjarn­ar­nesi var hins vegar 1.403 þús­und krónur á hvern íbúa og 1.295 þús­und krónur á hver íbúa í Garða­bæ. Til sam­an­burðar má nefna að með­al­tal fjár­magnstekna hjá íbúum Reykja­víkur var 605 þús­und krón­ur.

Nánar á

https://kjarninn.is/frettir/2018-08-27-mestar-fjarmagnstekjur-hvern-ibua-i-gardabae-og-seltjarnarnesi/