Markaðsvirði marel 259 ma.kr.

Marel er langverðmætasta fyrirtækið í Kauphöllinni en markaðsviði félagsins er 259 ma.kr. Næst á eftir er Icelandair en markaðsvirði félagsins er 68 ma.kr. eða um fjórðungur af Marel. Stærstu einstöku hluthafar Marels eru feðganir Þórður Magnússon og Árni Oddur Þórðarsson í gegnum eignarhaldsfélagið Eyrir Invest. Arion Banki veltir fyrir sér hvort Marel sé ekki orðið of stórt fyrir íslenska markaðinn.

Lesa alla greiningu hér