Fiskidagurinn mikli laðar að

Aðalsvið hátíðarinnar á Dalvík er þéttskipað

Fiskidagurinn mikli laðar að

Þúsundir hafa lagt leið sína til Dalvíkur í dag. Þar er haldinn Fiskidagurinn mikli. Aðalsvið hátíðarinnar er þéttskipað. Þar er boðið upp á margvísleg skemmtiatriði og barnadagskrá. 

Í kvöld verð tónleikar og flugeldasýning. Líklega eru um þrjátíu þúsund gestir á hátíðinni en hún er haldin í 17. sinn.

 

Nánar www.ruv.is  www.mbl.is  www.dalvikurbyggd.is  

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast