Manngerðir jarðskjálfar á Alþingi

Midjan.is fjallar um

Manngerðir jarðskjálfar á Alþingi

„Þingmenn upplifa nú nánast daglega manngerða jarðskjálfta og þrumur vegna framkvæmda hér í miðbænum,“ sagði Sigmundur Davíð á Alþingi í dag.

„Og þó að þingmenn séu almennt vanir hávaða og skjálftum þá gefur þetta okkur smáinnsýn, þótt ekki væri nema dálitla innsýn í það sem sjúklingar og starfsfólk Landspítalans mun upplifa næstu árin að minnsta kosti ef fram heldur sem horfir með framkvæmdir þar. En ég ætla ekki að ræða meira um Landspítalann að sinni heldur um þessar framkvæmdir í miðbænum.“

Nánar á

http://www.midjan.is/manngerdir-jardskjalfar-althingi/

 

Nýjast