Loftrýmisgæsla kemur við kauninn á vinstrimönnum

Akureyri

Loftrýmisgæsla kemur við kauninn á vinstrimönnum

Loftrýmisgæsla NATO á Íslandi sem er í höndum Bandaríska flughersins fer nú fram á Akureyri. Eins og greint hafði verið frá í fjölmiðlum verður hluti gæslunnnar fólginn í æfingum á Egilsstöðum og Akureyri.

Ekki eru allir sáttir við þessar æfingar. Guðrún Þórsdóttir, einn máttarstólpi VG á Akureyri skrifar í dag status á Facebook þar sem hún fordæmir æfingarnar sem hún segir að grafi undan öryggiskennd manna og dýra við Eyjafjörð. Undir orð hennar tekur meðal annars Sigríður Stefánsdóttir, móðir Drífu Snædal formannskandídats ASÍ. 

Nýjast