Liv ræðir lesblindu sína

Viðskipti með Jóni G á þriðjudögum:

Liv ræðir lesblindu sína

Liv Bergþórsdóttur, forstjóri Nova, var viðmælandi í gær í þættinum Viðskipti með Jóni G. Liv fer yfir rekstur Nova, áherslur hennar í stjórnun og lesblinduna sem hún greindist með.

Liv fer einnig yfir liðsandann í fyrirtækinu, útlánaþjónstu fyrirtækisins og raunverulega keppni við bankana. Í lok viðtalsins ræða þau Jón um það þegar það uppgötvaðist á unglingsárum hennar að hún ætti við lesblindu að stríða. Liv hefur verið einn helsti leiðtogi íslensks atvinnulífs um árabil og hún er öllum, sem glíma við lesblindu, mikil fyrirmynd. Hún sýnir það og sannar að það er hægt að ná langt þrátt fyrir slíka erfiðleika.

 

Nýjast