Liv hættir hjá Nova

Liv Bergþórs­dótt­ir hættir sem for­stjóri Nova:

Liv hættir hjá Nova

Liv Bergþórsdóttir og Margrét Tryggvadóttir
Liv Bergþórsdóttir og Margrét Tryggvadóttir

Liv Bergþórs­dótt­ir, frá­far­andi for­stjóri Nova, seg­ir það hafa verið tíma­bært að hleypa nýju fólki að stjórn fyr­ir­tæk­is­ins en líkt og mbl.is greindi frá fyrr í dag er Liv að hætta sem for­stjóri Nova. Mar­grét B. Tryggva­dótt­ir aðstoðarfor­stjóri hef­ur verið ráðin for­stjóri fé­lags­ins.

Mar­grét hef­ur tæp­lega tutt­ugu ára reynslu sem stjórn­andi í fjar­skipta­geir­an­um en áður en hún kom að stofn­un Nova starfaði hún meðal ann­ars fyr­ir Tal og Voda­fo­ne. 

Liv birtir mynd á fb síðu sinni með Margréti sem skartar himinháum hælum og þakkar þar fyrir sig.

Nýjast