Leyfa frá­drátt frá veiði­gjaldi vegna fjár­festinga

Frettabladid.is fjallar um

Leyfa frá­drátt frá veiði­gjaldi vegna fjár­festinga

Gjaldhlutfall veiðigjalds verður óbreytt en viðmiðun álagningar verður færð nær í tíma í nýju frumvarpi til heildarlaga um veiðigjöld sem kynnt var þingmönnum í dag. Byggt verður á gögnum líðandi árs, og veiðigjald einungis lagt á veiðar, en afkoma fiskvinnslu verður undanskilin.

Eins og Fréttablaðið greindi fyrst frá í dagvoru drög að nýju veiðigjaldafrumvarpi kynnt fyrir fulltrúum þingflokkanna í atvinnuráðuneytinu í dag. Eins og frægt er kom frumvarp meirihluta atvinnuveganefndar Alþingis samkomulagi um þinglok í uppnám síðasta vor.

Nánar á

https://www.frettabladid.is/frettir/leyfa-fradratt-fra-veiigjaldi-vegna-fjarfestinga

Nýjast