Leitað nýrra eigenda

Viðræður um sölu á viðskiptatímaritinu Frjáls verslun

Leitað nýrra eigenda

Viðræður eru á milli forsvarsmanna útgáfufélagsins Heimur og útgáfufélagsins Myllusetur um sölu á viðskiptatímaritinu Frjáls verslun. Viðræðurnar munu langt komnar. Heimur útgáfufélag selur nú eignir eins og tímaritið Ský og Iceland Review og öllum starfsmönnum hefur verið sagt upp störfum.

Frjáls verslur er elsta viðskiptatímarit landsins og kom það fyrst út árið 1939. Útgáfufélagið Heimur er í eigu félagsins Talnakönnun hf.

frettastjori@hringbraut.isa  

Nýjast