Laxveiði gengur vel

Komnar eru nýjar laxveiðitölur á vef Landssambands veiðifélaga

Laxveiði gengur vel

Samantekt sambandsins er umveiði til miðvikudags 9.ágúst s.l. Efst er Ytri - Rangá með um 3000 laxa. Miðfjarðará 2173 laxar. Þverá/Kjarrá 1466 laxar. Norðurá 1228 laxar. Blanda 1219 laxar. Eystri - Rangá 1091 laxar. Langá á Mýrum 1074 laxar. Haffjarðará 912 laxar. Grímsá 788 laxar. Elliðaárnar 705 laxar. Laxá á Ásum 637 laxar. Selá 618 laxar. Laxá í Aðaldal 502 laxar. Vatnsdalsá 424 laxar. Brennan 219 laxar.   

 

Nánar www.angling.is  

frettastjori@hringbraut.is

Nýjast