Lánhæfiseinkunn ríkissjóðs

Þetta eru ánægjulegar fréttir fyrir ríkisstjórnina.  Einkuninn sem matsfyrirtækið Fitch gefur á lánshæfi ríkissjóðs Íslands staðhæfir trú á styrk íslenska hagkerfsins.

Og þau markmið sem sett eru í sáttmála ríkisstjórnarinnar um að áfram verði hlúð að stöguleika í efnahagsmálum. 

Þetta er fjórða hækkun fitch á lánshæfi ríkissjóðs frá árinu 2017. 

Hækkunin skilar sér til lántaka því hún hefur áhrif á vaxtakostnað þeirra sem taka lán sem og lá ántöku ríkissjóðs.

[email protected]