Rándýrt að laga Perluna

Ástand Perlunnar er mun verra en búist var við

Rándýrt að laga Perluna

Ástand Perlunnar er slíkt að viðgerðarkostnaður Reykjavíkurborgar verður um 300 milljónir króna. Perlan er mun verr farin en ætlað var.

Rétt eins og Orkuveituhúsið og líkast til einnig Viðeyjarstofa að sögn heimildarmanns HRBR sem er borgarfulltrúi.

Ingimundur Sveinsson arkitekt teiknaði húsið og var það reist af Hitaveitu Reykjavíkur í borgarstjóratíð Davíðs Oddssonar. Hún var vígð hinn 21. júní árið 1991. Perlan trónar efst í Öskjuhlíð og er kennimerki borgarinnar.   

 

 

frettastjori@hringbraut.is   

Nýjast