Kvikan
Mánudagur 18. apríl 2016
Kvikan

Til marks um áhrif ólafs ragnars

Enginn skyldi halda að ÓRG hafi nokkru sinni tímasett nokkurn hlut af tilviljun. En hvort hann segir af eða á veit enginn nema hann sjálfur og sennilega Örnólfur forsetaritari. Það er þó ekki alveg víst!
Sunnudagur 17. apríl 2016
Kvikan

Fólkið sem fellur fyrir eigin hendi

Nokkrir vina minna hafa fallið fyrir eigin hendi vegna þess að þeir gátu ekki parað saman eigin hæfileika og næmi við alla harðneskjuna þarna úti.
Kvikan

Það snjóar! eru samt ekki allir í stuði?

En útlenda konan bætti við: \"Mér finnst Ísland samt alveg ótrúlega spennandi. Hér eru fjórar árstíðir og fjórar þjóðir eftir því hvort það er vor, vetur, sumar eða haust. Orkan er svo mismunandi.
Föstudagur 15. apríl 2016
Kvikan

Þegar þjóðarrassinn opnast

Það er fössari og viðrar vel til ferðalaga. Sumir fara í bústað, aðrir flakka kannski í fermingarveislur milli landshluta. Betur stæðir eiga pantað flug í helgarferð til erlendra stórborga og kannski eru bissness- og sjávarútvegsmógúlar byrjaðir að éta gull á ný. Ekki slor eða lýsi á þeim bænum. Margir verða þó að láta duga að gera sér dagamun með því einu að kaupa pulsupakka fyrir börnin eða pizzu og sækja sjálfir.
Fimmtudagur 14. apríl 2016
Kvikan

Hungursneyðarkomplexinn

Skýringin á tregðu landsmanna til að meðtaka gagnrýni gæti tengst því sem ég ætla að leyfa mér að kalla íslenska hungursneyðarkomplexinn. Óréttlætissaga Íslendinga allt frá söguöld er slík að við höfum lært að ef einn rís upp gegn hinum ráðandi verður mörgum \"saklausum\" refsað fyrir í leiðinni.
Miðvikudagur 13. apríl 2016
Kvikan

Franskur fréttamaður: súrrealískt ísland

\"Það hlýtur að vera mjög súrrealískt að vera fjölmiðlamaður á Íslandi. Nei, fyrirgefðu, leyfðu mér að umorða þetta, það hlýtur að vera súrrealískt að vera almenningur á Íslandi!\"
Þriðjudagur 12. apríl 2016
Kvikan

Gunnar bragi skítfellur á prófinu

Heldur þingmaður því fram að Gunnar Bragi Sveinsson hafi grímulaust nýtt sér skattfé frá okkur almenningi til að kaupa sér áframhaldandi völd í næstu kosningum?
Kvikan

Vér brjálaðir blaðamenn!

Íslenska hægrið er einhver úrkynjuð pólitík siðleysingja þar sem aumingjar fara með völd, segir blaðamaður, búsettur í Skotlandi.