Kvikan
Mánudagur 25. apríl 2016
Kvikan

Af öryggisventlum, óvissu og egóisma

Það er sama ræðan núna, fjórum árum síðar: Öryggisventill á óvissutímum. En baklandið er mun veikara en áður og fræg er líkingin um One Trick Pony, gaurinn sem flaggar alltaf sama bragðinu, sem þó dugar aðeins einu sinni til að hafa áhrif, eftir það þykir One Trick Pony gaurinn pínu sorglegur.
Laugardagur 23. apríl 2016
Kvikan

Hún guð - eins og dóttir mín kallar hana

\"Af hverju er Guð alltaf að leika sér hérna í Mývatnssveitinni? Af hverju er hún Guð svona oft hérna eitthvað að leika sér?\"
Föstudagur 22. apríl 2016
Kvikan

Íslenska lygin

Nánast hver einasti útrásarvíkingur laug, bæði fyrir og eftir hrun. Enga iðrun hefur verið að finna þar á bæ þrátt fyrir þunga fangelsisdóma sumra. Að hopa hvergi heldur ljúga, ljúga, sjúga, sjúga, hóta, hóta, storka vitinu, ögra skynseminni með ósvífnu bulli. Sú virðist íslenska leiðin.
Fimmtudagur 21. apríl 2016
Kvikan

Guðni er ekki af baki dottinn

Snúningur hefur orðið í baráttunni um Bessastaði og þar með kröfu fólksins um lýðræðilegar umbætur á þessu skrýtna skeri okkar. Guðni sendir ÓRG eitraða pillu.
Miðvikudagur 20. apríl 2016
Kvikan

Fréttastefna - kardashian og bindi ólafs

Nokkur merki hafa sést um smellivæðinguna hjá sjálfu Ríkisútvarpinu undanfarið. Þar á bæ hafa fréttir verið tíðar af svokölluðum Kardashian-systrum, hverra ég vona að ég skrifi nafn rétt en hef þó aldrei haft áhuga á að kynnast þeim nánar eða læra nöfn þeirra utan að.
Þriðjudagur 19. apríl 2016
Kvikan

Eru mótmæli ógn - eða íslands blessun?

Þú sjálfur, fv. prófessor í stjórnmálum, ættir manna best að vita að eitt af því sem er gagnrýnt hvað harðast í Rannsóknarrskýslu Alþingis er andvaraleysið þegar spilling viðskipta og stjórnmála var nálægt því að drekkja þjóðinni án þess að nokkur mætti á Austurvöll.