Sporin ættu að hræða

Kolbrún Bergþórsdóttir skrifar um stjórnmálin.

Sporin ættu að hræða

Sporin ættu að hræða en samt ætla formenn VG og Samfylkingarinnar og Framsóknaflokksins að láta reyna á að sameinast í ríkisstjórnarsamstarfi með Pírötum. 

Það yrði ríkisstjórn með minnsta mögulegan meirihluta.  Líkt og síðast.

Varasamt er að treysta á úthald Pírata í stjórnarsamstarfi skrifar Kolbrún. 

Pírata skorti trasutan innri strúktúr.  Enginn áhugi er á að halda í hefðir. Tilfinnningaupphlaup af minnsta tilefni þykja nánast sjálfsögð. 

Nánar www.eyjan.pressan.is

 

frettastjori@hringbraut.ias  

Nýjast