Sporin ættu að hræða

VG áforma skattheimtu upp á 334 milljarða og útgjöld um 295 milljarða

Sporin ættu að hræða

Á kjördag kann svo að fara að stór hópur kjósenda skipi sér í flokk með VG sem boða aukna skattheimtu. Þeir sem ekki vilja trúa því að VG ætli ekki að standa við skattastefnu sína ættu að hugsa sig um.

Nýjast