Rétti tíminn til að lækka skatta á atvinnuvegina

Hagkerfið er að breyta um takt

Rétti tíminn til að lækka skatta á atvinnuvegina

Núna er rétti tíminn til skattalækana. Atvinnulífið hefur þurft að þola sterkt raungengi of lengi. Þá er stöðugleiki mikilvægur til að standa vörð um kaupmáttinn. Havöxtur minnkar og skattar verða að lækka í samræmi við minni tekjur atvinnuvegana. Kjöraðstæður eru nú til að lækka tryggingagjaldið.   

Nýjast